Google Classroom
GeoGebraGeoGebra Klaslokaal

Tölfræðigreining á einni breytistærð - Sýna tölfræði

Verkefni

Notið verkfærið Tölfræðigreining á einni breytistærð með gögnunum sem gefin eru hér að neðan og sýnið tölfræði í töflu.

Leiðbeiningar

1.Toolbar ImageNotið músarverkfærið Færa til að velja þá reiti í dálki A sem innihalda tölur.
2.Toolbar ImageNotið verkfærið Tölfræðigreining á einni breytistærð, veljið greining og smellið á að sýna tölfræðigögn efst í Greiningarglugganum.
3. Toolbar Image Veljið Sýna tölfræði í Greiningarglugganum til að sjá lýsistærðir tengdar gögnunum.

Reynið sjálf...

Skýringar með tölfræði-yfirlitinu

LýsingFormúla
nFjöldi gilda í gagnasafninu
MeðaltalReiknar hreint meðaltal gagnanna.
Reiknar staðalfrávik þýðis.
sReiknar staðalfrávik úrtaks.
Reiknar Summu gagnanna í gagnasafninu.
Reiknar Summu eftir að hafa hafið hvert gildi í annað veldi.
MinLægsta gildi sem fyrir kemur í gagnasafninu.
Q1Lægra (fyrsta) fjórðungamark. Athugið: Fyrsta fjórðungamark skilur lægstu 25% gagnanna frá hæstu 75% gagnanna.
MiðgildiMiðgildi er gildið í miðju gagnasafnsins. Athugið: Miðgildið skiptir gagnasafninu í tvennt og er betri mælikvarði á miðju gagna ef útlagar eru í gagnasafninu.
Q3Efra (þriðja) fjórðungamark. Athugið: Þriðja fjórðungamark skilur hæstu 25% gagnanna frá lægstu 75% gagnanna.
MaxHæsta gildi sem fyrir kemur í gagnasafninu.
Image