Verkfæri í CAS glugga GeoGebru (táknreiknivél GeoGebru (CAS))
Hvað eru Verkfæri?
Í GeoGebru er Verkfærastika með verkfærum sem eru eingöngu í Táknreikniglugganum (CAS View). Verkfæri er virkjað með því að smella á hnapp með mynd af samsvarandi teikni.
Verkefni: Leystu jöfnu með
Lausn verkfærinu

- Settu jöfnuna
3x + 1 = 10
í inntaksreit táknreiknivélarinnar (CAS Input). - Veldu verkfærið
Lausn í verkfærastiku.
- Athugið: Jafnan er leyst og lausnin er sýnd undir jöfnunni.
Hvað eru Verkfæraábendingar?
Ef þú velur Verkfæri birtist Verkfæraábending sem útskýrir hvernig á að nota viðkomandi Verkfæri.
Ath: Smelltu á Verkfæraábendinguna til að opna vefsíðu með hjálp fyrir valið Verkfæri.
Verkefni: Þáttaðu stæðuna
Þáttun.
(x² - 4)
með verkfærinu 