Google Classroom
GeoGebraGeoGebra Razred

Tenging töflureiknis og teikniglugga

GeoGebra birtir strax myndræna útgáfu af því sem sett er í reiti í töflureikninum í teikniglugganum ef það er mögulegt. Ath: Nafn hlutarins í teikniglugganum vísar beint í nafn reitsins í töflureikninum (t.d. A5, C1).

Leiðbeiningar

1. A1Setjið y = 0.5x í reit A1 og ýtið á Enter.
Ath: Samsvarandi lína A1 birtist á Teikniborðinu.
2.A2Settu hnitin (1, 3) í reit A2.
3.Toolbar Image Smellið á Teikniglugganns sjá tækjastikuna.
4. Toolbar Image Sækið verkfærið Samsíða lína í línuverkfærakistunni. Smellið svo fyrst á línuna  A1 og svo punktinn A2 til að gera línu sem fer í gegnum punktinn A2 og er samsíða línunni A1.

Reynið sjálf...