Google Classroom
GeoGebraGeoGebra Kennslustofan

Flatarmál en ekkert stofnfall

Fall sem hefur ekki einfalt stofnfall.

Sýnt er graf fallsins Engin leið er að finna stofnfall þess með venjulegum heildunaraðferðum. Engu að síður á fallið sér stofnfall: það er hægt að reikna út flatarmál undir ferlinum á milli hvaða marka sem er. Reyndar er þetta mjög mikilvægt fall í tölfræði, en þar er það reyndar margfaldað með tölu til þess að heildarflatarmálið undir öllum ferlinum (eftir öllum x-ásnum) verði 1, og þá á það sér tákn: .

Metið flatarmálið

Hvert er flatarmálið undir ferlinum milli x = -1 og x = 1? Hægt er að skoða undirsummur og yfirsummur. Hægt er að breyta fjölda bila (fjölda rétthyrninga) og það er líka hægt að færa mörkin.