Hallaapp

Brekka

Dragið til punktana til að breyta hallanum í brekkunni. Höfundur verkefnis er Tim Brezinski. Verkefnablöð nemenda má finna hér.
Það eru fullt af brekkum á myndunum sem þið fenguð úthlutað sem við ætlum að kanna. 1)   Fyrir hverja brekku eigið þið að draga til HVÍTU ENDAPUNKTANA  í GeoGebruappinu til að mynda brekku sem er nákvæmlega eins og á myndinni á verkefnablaðinu.  2)   Takið eftir hallanum efst í vinstra horni appsins og skráið viðeigandi halla við hliðina á hverri brekku. 3)   Endurtakið skref (1) - (2) fyrir allar brekkur sem þið sjáið á myndunum á næstu blaðsíðu (mynd 2 og 3).