Lausn dæmi 2
Látum G tákna mengi allra nemenda í Svartaskóla, grunnmengið okkar. Látum svo A vera mengistelpna, B vera mengi þeirra sem spila fótbolta og C vera mengi þeirra sem stunda frjálsar íþróttir.
Lýstu eftirfarandi mengjum með því að nota A,B,C og mengjaaðgerðir.
