Google Classroom - Interaktiva lektioner
GeoGebraGeoGebra Classroom - Interaktiva lektioner

Forgangsröð aðgerða - kennslustund

Reiknaðu út úr dæmunum hér að neðan. Í fyrstu þremur dæmunum er hægt að ýta á takkann aðferð til að fá ráð. Endurtaktu verkefnið með því að gera nýtt dæmi og þegar þú ert tilbúin í meiri áskorun færðu þig niður í næsta dæmi og auktu við erfiðleikasigið með því að draga punktinn til.
Í næstu þrem dæmunum er ekki hægt að sjá aðferð. Skildu eftir þjú dæmi reiknuð sem þér finnst vera ólík. Ýttu bara á nýtt dæmi í reit tvö þar til þú ert komin með dæmi sem er ólíkt dæminu á undan
Hvað er ólíkt við dæmin þrjú? Útskýrðu

Hvað er ólíkt við dæmin þrjú? Útskýrðu