Google Classroom
GeoGebraGeoGebra Kennslustofan

Staðalfrávik kynning

Umfjöllunarefni:
Tölfræði

Hér sérðu gagnasafn með 15 gildum/punktum. Lengd bleiku pílanna er kölluð staðalfrávik gagnasafnsins. Fiktaðu aðeins í skjalinu smá stund. Svaraðu svo spurningunum að neðan.

Er mögulegt að ná öllum 15 punktunum inn fyrir lóðréttu brotastrikin tvö?

Hvað gerist ef við klessum 13-14 punktun nálægt hverjum öðrum en höfum 1-2 punkta langt frá hinum?

Án þess að gúggla svarið hvað heldur þú að staðalfrávik segi okkur um gagnasafn?

Stutt hljóðlaust myndband