Notkun verkfæra í GeoGebru

Hvað eru verkfæri?

Töflureiknirinn  býr yfir verkfærastiku með safni verkfæra sem eru sérsniðin að vinnu í töflureikni. Veldu verkfæri með því að smella á myndina af því á stikunni. Verkefni Reiknaðu summu talnaraðar með því að smella á  Toolbar Image summu tólið.
1.Toolbar ImageNotaðu færa verkfærið til að velja allr tölur í reit B sem innihalda tölur.
2.Toolbar ImageVeljið  Summu tólið í verkfærastikunni. Ath: Summa talnanna sem eru valdar birtist í næsta tóma reit í dálki B.

Reynið sjálf...

Hvað eru verkfærakistur?

Verkfærum í GeoGebru er safnað í verkfærakistur, sem innihalda verkfæri af svipuðum toga eða verkfæri sem mynda hluti af sömu gerð. Þú getur opnað verkfærakistu með því að smella á verkfæri í verkfærastikunni og velja viðeigandi verkfæri úr listanum sem birtist.   Verkefni  Búðu til lista af punktum úr tölunum í töflureikninum.
1.Toolbar ImageNotaðu Færa verkfærið til að velja allar tölur úr í dálkum B og C niður að röð 6.
2.Toolbar ImageVeldu Búa til lista af punktum verkfærið úr tækjastikunni og ýttu á Búa til til að búa til punkta úr tölunum.
Ath: Tölurnar í dálki B ákvarða x-hnitin á meðan tölurnar í dálki C ákvarða y-hnit punktanna.