Dæmi 4

Við ætlum að búa til 4 stafa lykilorð úr tölustöfunum 1,2,3,4,5,6,7. a) Hve mörg lykilorð er hægt að búa til?



b) Hve mörg lykilorð er hægt að búa til ef aðeins má nota oddatölur?

Oddatölurnar eru 4 svo þá er svarið en það mætti líka skilja spurninguna þannig að lykilorðið verði að vera oddatala þó sléttar tölur megi vera í lykilorðinu. Þ.e. við verðum að enda á oddatölu. Þá er svarið

c) Hve mörg lykilorð er hægt að búa til ef það á að byrja á oddatölu og hver tala má bara koma fyrir einu sinni?

Þá eru fjórar tölur sem við getum byrjað á. 

d) hve mörg lykilorð er hægt að búa til ef talan á að vera minni en 4000?

Þá eru bara 3 tölur sem geta verið fremst.

e) Hve mörg lykilorð er hægt að búa til ef slétt tala á að koma fyrir nákvæmlega einu sinni?

Ef það ætti að vera slétt tala fremst þá væri svarið en slétta talan getur verið hvar sem er svo við þurfum að velja stað fyrir hana Svarið er þá

f) Hve mörg lykilorð er hægt að búa til ef slétt tala á að koma oftar en einu sinni fyrir?

Nú þurfum við að púsla saman. Fyrst með tveim sléttum: Svo með þremur: Svo með fjórum: Heildarfjöldi möguleika er þá :