Google Classroom
GeoGebraGeoGebra Kennslustofan

Yfir- og undirsumma

Byrjum á að skoða þetta:

Smíðaferli kviks vinnublaðs um yfir- og undirsummu

1.Skráðu í inntaksreit f(x) = -0.5x³ + 2x^2 – x + 1
2.Toolbar ImageNotaðu punkt-verkfærið til að gera tvo punkta A og B. Ábending: Punktarnir A og B afmarka bilið sem skoðað er
3.Toolbar ImageNotaðu rennistiku-verkfærið til að gera rennistiku fyrir töluna n á bilinu 1 upp í 50 með stighækkunina 1.
4.Skráðu í inntaksreit yfirsumma = YfirSumma[f, x(A), x(B), n].  Ábending: x(A) gefur x-hnit punktsins A. Fjöldinn n ákvarðast af fjölda rétthyrninga sem notaðir eru til að reikna undirsummuna.
5.Skráðu í inntaksreit undisumma = Undirsumma [f, x(A), x(B), n].
6.Toolbar ImageSetjið inn kvika textann "Yfirsumma =" og veljið yfirsumma úr fellilistanum yfir Hluti
7.Toolbar ImageSetjið inn kvika textann "Undirsumma =" og veljið undirsumma úr fellilistanum yfir Hluti
8.Reiknið í inntaksreit mismuninn mismunur = yfirsumma – undirsumma
9.Toolbar ImageSetjið inn kvika textann "Mismunur =" og veljið mismunur úr fellilistanum yfir Hluti
10.Sláið inn í inntaksreit heildi = Heildi [f, x(A), x(B)].
11.Toolbar ImageSetjið inn kvika textann "Heildi =" og veljið heildi úr fellilistanum yfir Hluti
12. Ábending: Festið rennistikuna og textann með því að velja Eiginleika hlutar

Prófaðu nú: