Google Classroom
GeoGebraGeoGebra Classroom

Aðhvarfsgreining tveggja breytistærða - Sýna tölfræði

Verkefni

Notið verkfærið Aðhvarfsgreining tveggja breytistærða til að greina gögnin sem gefin eru og sýna tölfræðigildi í töflu.

Leiðbeiningar

1.Toolbar ImageNotið músarverkfærið Færa til að velja þá reiti í dálkum A og B sem innihalda tölur (gögn).
2.Toolbar ImageNotið verkfærið Aðhvarfsgreining tveggja breytistærða til að fá fram glugga til greiningar á gögnunum.
3.Toolbar ImageVeljið Sýna tölfræði efst í glugganum til að sjá tölfræði.
4.Neðst í glugganum geturðu valið mismunandi gerðir falla til að fella að gagnasafninu (t.d. línulegt, veldisfall, margliðu...).

Reynið sjálf...

Skýringar

LýsingFormúla
MeðaltalXReiknar meðaltal x-hnitanna í gagnasafninu.
MeðaltalYReiknar meðaltal y-hnitanna í gagnasafninu. 
SxReiknar staðalfrávik x-gilda úrtaks.
SyReiknar staðalfrávik y-gilda úrtaks.
rReiknar fylgnistuðul úrtaks.
Reiknar raðfylgnistuðul Spearman's.
SxxReiknar:
SyyReiknar:
SxyReiknar:
Reiknar ákveðnistuðul. Athugið: Ef aðhvarfslíkanið er línulegt þá gildir 
SSEReiknar summu fervika leifa milli y-gilda og fallgilda af x-gildunum. 
Image